Ástríki

Útgáfufélag

 


Draumahús Önnu

  draumahús önnu
   


(2017)

Eftir L. M. Montgomery

Anna Shirley og Gilbert Blythe gifta sig loks, eftir langt og stormasamt tilhugalíf og langa en kyrrlátari trúlofun, og hreiðra um sig í litlu húsi nálægt smábænum Maríuvogi á Prins Eðvarðs-eyju. Þar eignast þau sín fyrstu börn og kynnast nýju og áhugaverðu fólki, upplifa gleðistundir en einnig mikla sorg.

Draumahús Önnu er fimmta bókin í bókaflokknum um Önnu í Grænuhlíð eftir Lucy Maud Montgomery. Sagan kemur nú út á íslensku í fyrsta sinn í óstyttri þýðingu. Útgáfudagu er áætlaður 5. desember. Hægt er að panta eintak í gegnum Karolina Fund söfnun.

Sigríður Lára Sigurjónsdóttir þýddi.

 

Listaverð: 

Draumahús Önnu 4.490 kr.
Anna í Aspablæ 3.900 kr.
Anna frá eynni 3.900 kr.
Anna í Avonlea 3.900 kr.
Anna í Grænuhlíð 3.900 kr.

Reikningur verður sendur með pöntun og birtist sem krafa í heimabanka sé þess óskað.